Einfalt og þægilegt að greiða fyrir bílastæði
Hægt er að greiða þjónustugjald fyrir bílastæði á vefnum og í greiðsluvélum á staðnum.
Höfðatorg
Bílastæðahús með um 1300 stæði með aðkomu er úr Katrínartúni og frá Þórunnartúni. Stæðin eru ætluð fyrir íbúa, starfsfólk fyrirtækja og gesti.
Kirkjusandur
Nútímalegt og notendavænt bílastæðahús sem ætlað er fyrir íbúa, starfsfólk fyrirtækja og gesti. Þægilegar áskriftaleiðir í boði og sjálfvirkni í gegnum myndavélabúnað
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum
Þjónustugjald er innheimt á afmörkuðum bílastæðum á Þingvöllum, Um er að ræða þrjú bílastæði og sama gjald greitt fyrir öll bílastæði. Greiðsla gildir út daginn fram að miðnætti.
Selafjaran - Ytri Tungu
Frábær staður til að skoða selina sem spóka sig í fjörunni við Ytri Tungu allt árið í kring. Bílastæði eru aðgengileg á staðnum með sjálfvirkri númeralesningu
Seljalandsfoss
Stórglæsilegur foss sem er einstaklega aðgengilegur frá bílastæðinu. Sjálfvirk lesning bílnúmera, hægt að borga á staðnum, eða fá bílastæðagjaldið beint í heimabankann.
Hengifoss
Hengifoss í Fljótsdal er einn af þekktari áfangastöðum Austurlands og einn hæsti foss landsins. Byggt hefur verið glæsileg þjónustumiðstöð þar sem er góð gönguleið að fossinum.
Seltún
Seltún við Krýsuvík er ein af náttúruperlum landsins. Það er litadýrð hverasvæðisins sem heilla hvað mest. Um svæðið liggja gönguleiðir og malarstígar.
Hafnarhólminn
Einn af aðgengilegri stöðum landsins til að skoða Lunda í sínu náttúrulega umhverfi. Staðurinn er opinn á meðan Lundinn er á staðnum frá mið Apríl til byrjun Ágúst.
